Landfyllingar hafa stækkað Akureyri eins og mörg önnur sveitarfélög landsins. Á þessum myndum Loftmynda má glöggt sjá breytingarnar á hafnarsvæðinu, flugvellinum, Leiruveginum og Drottningarbrautinni en öll þessi mannvirki eru byggð á landfyllingum
Akureyri 1958 Efst á myndinni sést gamla fiskihöfnin, dráttarbrautirnar og byggingar ÚA.
Akureyri 1958 Efst á myndinni sést gamla fiskihöfnin, dráttarbrautirnar og byggingar ÚA. — Ljósmynd/Loftmyndir

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Landfyllingar hafa stækkað Akureyri eins og mörg önnur sveitarfélög landsins. Á þessum myndum Loftmynda má glöggt sjá breytingarnar á hafnarsvæðinu, flugvellinum, Leiruveginum og Drottningarbrautinni en öll þessi mannvirki eru byggð á landfyllingum.

Jóhannes Antonsson, yfirhafnsögumaður og staðgengill hafnarstjóra Akureyrarhafnar, segir að glöggt megi sjá að engin hafnarmannvirki sjáist norðan Glerár á gömlu myndinni en í dag er þar smábátahöfn og

...