Segja má að kosningabaráttan vestanhafs sé nú formlega hafin eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti ákvað að draga sig í hlé og rétta varaforseta sínum, Kamölu Harris, kefli Demókrataflokksins. Donald Trump frambjóðandi repúblikana fór hörðum orðum um …
Donald Trump
Donald Trump

Segja má að kosningabaráttan vestanhafs sé nú formlega hafin eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti ákvað að draga sig í hlé og rétta varaforseta sínum, Kamölu Harris, kefli Demókrataflokksins.

Donald Trump frambjóðandi repúblikana fór hörðum orðum um Harris í fyrrakvöld og sagði hana vera vinstrisinnaðasta varaforseta sögunnar. Harris svaraði fyrir sig í gærkvöldi og sagði Trump vera öfgamann. Stefnt er að því að þau mætist í kappræðum 10. september. » 13