Skógræktarfélagi Reykjavíkur hafa borist alls um 60 tilnefningar um hverfistré í borginni; gróður sem hefur á einhvern hátt sérstöðu og vekur eftirtekt. Leitað er að hverfistrjám í öllum tíu hverfum borgarinnar og hægt er að senda inn ábendingar á heidmork@heidmork.is út júlí
Elliðaárdalur Skógi vaxið svæði sem sagt er þjóðgarður í borginni.
Elliðaárdalur Skógi vaxið svæði sem sagt er þjóðgarður í borginni. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

<autotextwrap>

Skógræktarfélagi Reykjavíkur hafa borist alls um 60 tilnefningar um hverfistré í borginni; gróður sem hefur á einhvern hátt sérstöðu og vekur eftirtekt. Leitað er að hverfistrjám í öllum tíu hverfum borgarinnar og hægt er að senda inn ábendingar á heidmork@heidmork.is út júlí.

Reisuleg tré af sjaldséðum tegundum, svo sem eik, hrossakastanía og apahrellir, hafa fengið tilnefningar. Einnig tré sem á einhvern hátt hafa sérstöðu í umhverfinu, til dæmis þar sem lítið er um annan gróður.

„Við heyrum líka frá fólki sem á góðar minningar um ákveðin tré, til dæmis sem það hefur gróðursett sjálft

...