Anna Sesselja Þórðardóttir fæddist 20. maí 1931 í Borgarholti, Miklaholtshreppi. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 16. júlí 2024.

Foreldrar Önnu voru Þórður Þórðarson bóndi í Borgarholti, f. 21. des. 1895, d. 3. feb. 1959, og Þóra Kristjánsdóttir, f. 27. feb. 1900, d. 30. sept. 1971.

Anna ólst upp í Borgarholti í hópi systkina sinna. Þau voru Guðríður Lóa, f. 12. apríl 1948, d. 10. feb. 2017, Þórður Ársæll, f. 5. jan. 1935, d. 29. maí 2015, og Vigdís Kristjana, f. 17. apríl 1943, sem lifir systur sína.

Eignimaður Önnu var Guðmundur Þórðarson frá Miðhrauni í Miklaholtshreppi, f. 4. október 1928, d. 16. október 2016. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 16. maí 1893, d. 3. sept. 1975, og Þórður Kristjánsson, f. 17. okt. 1889, d. 31. jan. 1969. Anna

...