Vel hefur gengið við undirbúning Þjóðhátíðar í Eyjum, sem hefst eftir rúma viku, að sögn Jónasar Guðbjarnar Jónssonar, formanns þjóðhátíðarnefndar. „Við byrjuðum í dalnum að græja 9. júlí og erum búin að vera á hverjum degi að græja mannvirki og hitt og þetta
Undirbúningur Unnið er hörðum höndum við að undirbúa hátíðarsvæðið í Herjólfsdal fyrir Þjóðhátíðina.
Undirbúningur Unnið er hörðum höndum við að undirbúa hátíðarsvæðið í Herjólfsdal fyrir Þjóðhátíðina. — Morgunblaðið/Óskar Pétur Friðriksson

Guðrún S. Arnalds

gsa@mbl.is

Vel hefur gengið við undirbúning Þjóðhátíðar í Eyjum, sem hefst eftir rúma viku, að sögn Jónasar Guðbjarnar Jónssonar, formanns þjóðhátíðarnefndar. „Við byrjuðum í dalnum að græja 9. júlí og erum búin að vera á hverjum degi að græja mannvirki og hitt og þetta. Það hefur verið mjög góð mæting sjálfboðaliða frá ÍBV og allt hefur gengið vel.“

Þá segir hann miðasöluna fyrir hátíðina hafa gengið aðeins betur en hún gerði á svipuðum tíma

...