Bólusetning barna gengur ágætlega á Íslandi en betri þátttöku þarf í bólusetningu gegn kíghósta og mislingum. Af tæplega 66 þúsund bólusetningum hjá börnum í fyrra var aðeins ein tilkynning um alvarlega aukaverkun
Guðrún Aspelund
Guðrún Aspelund

Hermann Nokkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Bólusetning barna gengur ágætlega á Íslandi en betri þátttöku þarf í bólusetningu gegn kíghósta og mislingum. Af tæplega 66 þúsund bólusetningum hjá börnum í fyrra var aðeins ein tilkynning um alvarlega aukaverkun.

Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir í samtali við mbl.is um nýútgefna skýrslu um þátttöku í almennum bólusetningum barna árið 2023.

„Þátttaka er ágæt og hefur verið en við erum

...