Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, afhenti nýlega Þjóðskjalasafni Íslands um 12 hillumetra skjala úr einkasafni. Katrín segir um að ræða óflokkuð skjöl allt frá tíma sínum sem varaborgarfulltrúi í kringum 2005 eða 2006 og til dagsins í dag
Safnari Skjölin í einkaskjalasafni Katrínar hafa fylgt henni og safnast upp á um 20 ára stjórnmálaferli. Segir hún þau fylla nokkra tugi pappakassa.
Safnari Skjölin í einkaskjalasafni Katrínar hafa fylgt henni og safnast upp á um 20 ára stjórnmálaferli. Segir hún þau fylla nokkra tugi pappakassa. — Morgunblaðið/Eggert

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, afhenti nýlega Þjóðskjalasafni Íslands um 12 hillumetra skjala úr einkasafni.

...