Hermálasérfræðingar Atlantshafsbandalagsins (NATO) hafa að undanförnu lagt mat á kostnað við að endurskipuleggja varnargetu bandalagsins sem er ábótavant um margt. Ljóst er að sá kostnaður er gríðarlegur
Varnir Norsk F-35-herflugvél í flugskýli á Keflavíkurflugvelli. Atlantshafsbandalagið er að endurskipuleggja varnarkerfi sitt vegna nýrra ógna.
Varnir Norsk F-35-herflugvél í flugskýli á Keflavíkurflugvelli. Atlantshafsbandalagið er að endurskipuleggja varnarkerfi sitt vegna nýrra ógna. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Baksvið

Guðm. Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Hermálasérfræðingar Atlantshafsbandalagsins (NATO) hafa að undanförnu lagt mat á kostnað við að endurskipuleggja varnargetu bandalagsins sem er ábótavant um margt. Ljóst er að sá kostnaður er gríðarlegur.

Viðbúnaðarstig NATO er nú það hæsta frá lokum kalda stríðsins og svartsýnustu embættismenn innan NATO, þar á meðal Boris

...