Hvítur á leik
Hvítur á leik

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 c5 6. 0-0 Rc6 7. Da4 Bd7 8. dxc5 Ra5 9. Dc2 Bxc5 10. Re5 0-0 11. Hd1 h6 12. Ra3 Hc8 13. Dc3 a6 14. Rc2 Bb6 15. Bf4 He8 16. Rxd7 Rxd7 17. Be5 f6 18. Bd6 Ba7 19. Bf4 He7 20. Hd2 Bb8 21. Bxb8 Hxb8 22. Had1 Dc7 23. b4 Rc6 24. Dxc4 Rb6 25. Db3 Hd8 26. Re3 Hxd2 27. Hxd2 Rd8 28. a4 Kf8 29. a5 Rd7 30. Hc2 Db8 31. b5 axb5 32. Dxb5 Kf7

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Tashkent í Úsbekistan. Stórmeistarinn Maxim Matlakov (2.657), sem teflir undir fána FIDE, hafði hvítt gegn tyrkneska stórmeistaranum Mustafa Yilmaz (2.601). 33. a6! og svartur kaus að gefast upp en taflið er tapað eftir 33. … bxa6 34. Dxb8 Rxb8 35. Hc8 sem og eftir 33. … b6 34. Rc4. Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi, sem dæmi er hraðskákmót í KR í kvöld, sjá skak.is.