Nýr gagnagrunnur byggður á heimildum sáttanefndabóka frá árunum 1797 til 1936 hefur nú litið dagsins ljós, en Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra, Þjóðskjalasafn og Héraðsskjalasafn Skagfirðinga hafa undanfarin fimm ár staðið að skráningu, skönnun og birtingu á efni bókanna
Þjóðskjalasafn Sáttabækurnar hafa meðal annars verið geymdar á Þjóðskjalasafninu en eru nú komnar í gagnagrunn á netinu.
Þjóðskjalasafn Sáttabækurnar hafa meðal annars verið geymdar á Þjóðskjalasafninu en eru nú komnar í gagnagrunn á netinu. — Morgunblaðið/Eyþór

Baksvið

Sveinn Valfells

sveinnv@mbl.is

Nýr gagnagrunnur byggður á heimildum sáttanefndabóka

...