Sprunga Gregory De Pascale er dósent í jarðfræði við HÍ.
Sprunga Gregory De Pascale er dósent í jarðfræði við HÍ. — Ljósmynd/Háskóli Íslands

Þróa þarf skýrar leiðbeiningar, lög og reglugerðir til að takmarka hættu sem stafar af virkum misgengjum og sprungum innan byggðarskipulags á Íslandi. Þetta segir Gregory De Pascale, dósent í jarðfræði við Háskóla Íslands (HÍ). Hann tók þátt í fjölþjóðlegri rannsókn á jarðhræringunum í Grindavík í nóvember, þegar 5 km breiður sigdalur myndaðist í öflugri jarðskjálftahrinu. Sigdalurinn er um margt einstakur á heimsvísu.

De Pascale er aðalhöfundur nýrrar vísindagreinar sem birtist á dögunum í bandaríska tímaritinu Geophysical Research Letters. Greinina vann hann í

...