„Með sjókvíaeldi og þeim umsvifum sem því fylgja hafa Vestfirðirnir að nýju fengið vind í seglin,“ segir Halla Signý Kristjánsdóttir alþingismaður. „Byggð hér hefur eflst, atvinnutækifæri skapast og farið hefur verið í ýmsar fjárfestingar
— Morgunblaðið//Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Með sjókvíaeldi og þeim umsvifum sem því fylgja hafa Vestfirðirnir að nýju fengið vind í seglin,“ segir Halla Signý Kristjánsdóttir alþingismaður. „Byggð hér hefur eflst, atvinnutækifæri skapast og farið hefur verið í ýmsar fjárfestingar. Innviðaskuldin sem myndast hafði er nú goldin með uppbyggingu vega víða sem valda byltingu hér um slóðir. Þó er mikilvægt að uppbygging hér sé í sátt við samfélagið og viðhorf á hverjum tíma. Þess vegna er þörf á að fiskeldinu verði

...