Tæplega þúsund ungmenni eru skráð á unglingalandsmót UMFÍ sem fer fram í Borgarnesi nú um helgina. Mótið er íþróttamót fyrir börn á aldrinum ellefu til 18 ára þar sem keppt er í 18 keppnisgreinum. Má þar nefna badminton, glímu og hjólreiðar sem dæmi
Keppni Unglingalandsmót UMFÍ fer fram ár hvert að sumri til.
Keppni Unglingalandsmót UMFÍ fer fram ár hvert að sumri til. — Ljósmynd úr safni

Drífa Lýðsdóttir

drifa@mbl.is

Tæplega þúsund ungmenni eru skráð á unglingalandsmót UMFÍ sem fer fram í Borgarnesi nú um helgina. Mótið er íþróttamót fyrir börn á aldrinum ellefu til 18 ára þar sem keppt er í 18 keppnisgreinum. Má þar nefna badminton, glímu og hjólreiðar sem dæmi.

„Grunnurinn er sá sami en svo er þetta mismunandi milli staða hvaða greinar geta verið á hverju móti, það geta ekki allir staðir verið með allar greinar en uppistaðan er mjög svipuð,“

...