Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur er ósammála bæjarstjóra Reykjanesbæjar og sveitarstjóra Voga um að tímabært sé að afnema lagaákvæði sem gerir Grindvíkingum kleift að vera áfram með skráð lögheimili í bænum en aðsetur annars staðar

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur er ósammála bæjarstjóra Reykjanesbæjar og sveitarstjóra Voga um að tímabært sé að afnema lagaákvæði sem gerir Grindvíkingum
kleift að vera áfram með skráð lögheimili í bænum en aðsetur annars staðar. Frá því að hamfarirnar hófust í bæjarfélaginu og nágrenni síðasta haust hafa flestir Grindvíkingar flutt í önnur sveitarfélög, margir í önnur bæjarfélög á Suðurnesjum, án þess þó að breyta lögheimili sínu. Lagabreytingar sem fóru í gegnum Alþingi

...