„Veiðin í Hrútu hefur gengið ágætlega, en þar hafa nú veiðst um hundrað og sextíu laxar og það hefur ekki gengið svona vel í júlí í mörg ár,“ segir Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum sem hefur Hrútafjarðará á leigu, en Þröstur er einnig í forsvari fyrir Jöklu, Jökulsá á Dal
Jöklulax Bretinn Richard Lam með fallegan lax úr Hofteigsbreiðu.
Jöklulax Bretinn Richard Lam með fallegan lax úr Hofteigsbreiðu. — Ljósmynd/Stefán Hjaltested

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Veiðin í Hrútu hefur gengið ágætlega, en þar hafa nú veiðst um hundrað og sextíu laxar og það hefur ekki gengið svona vel í júlí í mörg ár,“ segir Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum sem hefur Hrútafjarðará á leigu, en Þröstur er einnig í forsvari fyrir Jöklu, Jökulsá á

...