Aðsetursskráning Grindvíkinga er til skoðunar í framkvæmdanefnd um málefni bæjarins og verður væntanlega tekin fyrir á Alþingi. Ekki er ljóst hvenær. Síðustu vikur hafa mbl.is og Morgunblaðið fjallað um aðsetursskráningu Grindvíkinga en bæjastjórar…
Svandís Svavarsdóttir
Svandís Svavarsdóttir

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Aðsetursskráning Grindvíkinga er til skoðunar í framkvæmdanefnd um málefni bæjarins og verður væntanlega tekin fyrir á Alþingi. Ekki er ljóst hvenær.

Síðustu vikur hafa mbl.is og Morgunblaðið fjallað um aðsetursskráningu Grindvíkinga en bæjastjórar Voga og Reykjanesbæjar hafa lýst því yfir að tímabært sé að breyta ákvæði sem gerir Grindvíkingum kleift að vera með skráð lögheimili í Grindavík en aðsetur annars staðar.

...