„Staðan á máli Helguskúrs er sú að sveitarstjórn hefur átt í samræðum við eigendur eignarinnar en samþykkt deiliskipulag frá árinu 2017, um að skúrinn eigi að víkja, liggur enn fyrir. Farið var í viðræður við eigendur skúrsins um framhaldið…
Helguskúr Miklar deilur hafa verið um framtíð Helguskúrs á Húsavík.
Helguskúr Miklar deilur hafa verið um framtíð Helguskúrs á Húsavík. — Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Sveinn Valfells

sveinnv@mbl.is

„Staðan á máli Helguskúrs er sú að sveitarstjórn hefur átt í samræðum við eigendur eignarinnar en samþykkt deiliskipulag frá árinu 2017, um að skúrinn eigi að víkja, liggur enn fyrir. Farið var í viðræður við eigendur skúrsins um framhaldið þegar þetta lá fyrir, og þær standa enn yfir,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþing í samtali við Morgunblaðið, en miklar umræður hafa skapast á Húsavík um hvort áðurnefndur Helguskúr á hafnarsvæðinu skuli fjarlægður eða

...