„Náttúran er bæði ljúfur, gefandi, harður og oft óáreiðanlegur húsbóndi,“ segir Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur og rithöfundur. „Sagan kennir okkur að taka tillit til marga náttúruferla eða búast við tilteknum atburðum, …
Sundhnúkagígar Hér kraumar í kötlum. Eldgos við Grindavík eru orðin mörg og vísindamenn hafa fylgst vel með.
Sundhnúkagígar Hér kraumar í kötlum. Eldgos við Grindavík eru orðin mörg og vísindamenn hafa fylgst vel með. — Morgunblaðið/Eggert

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Náttúran er bæði ljúfur, gefandi, harður og oft óáreiðanlegur húsbóndi,“ segir Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur og rithöfundur. „Sagan kennir okkur að taka tillit til marga náttúruferla eða búast við tilteknum atburðum, jafnvel með tímamörkum, annað skellur skyndilega á eða kemur á óvart. Sífellt er verið að bæta tækni og efla vísindi sem hjálpar til við að mæta áföllum. Margt í atburðum við Grindavík hefur staðfest getu mannsins til að leika á

...