Forsætisráðherra Bretlands, Keir Starmer, hét því í gær að þeir sem hefðu staðið að óeirðum síðustu daga í Bretlandi myndu þurfa að mæta réttvísinni og það fljótlega. Lögreglan í Bretlandi tilkynnti í gær að 378 hefðu verið handteknir síðan…
Óeirðir Slegið hefur í brýnu milli lögreglunnar og óeirðaseggja í Bretlandi undanfarna viku, en um er að ræða mestu óeirðir í landinu frá árinu 2011.
Óeirðir Slegið hefur í brýnu milli lögreglunnar og óeirðaseggja í Bretlandi undanfarna viku, en um er að ræða mestu óeirðir í landinu frá árinu 2011. — AFP/Justin Tallis

Sviðsljós

Stefán Gunnar Sveinsson

sgs@mbl.is

Forsætisráðherra Bretlands, Keir Starmer, hét því í

...