”  Málið er nefnilega að þótt lög og reglugerðir tiltaki þær upplýsingar sem þurfa að vera í ársskýrslum, samfélagsskýrslum og kauphallartilkynningum er alls ekki svo að það sé tæmandi listi.

Samskipti

Sif Jóhannsdóttir

Rekstrarstjóri og ráðgjafi hjá AtonJL

Hugmyndin um að öllum vandamálum megi breyta í tækifæri ef maður bara horfir á þau réttum augum hefur verið orðuð á marga mismunandi vegu af fjölbreyttum hópi einstaklinga, raunverulegum og skálduðum. John Lennon á að hafa sagt „það eru engin vandamál, bara lausnir“ og varmennið Wilson Fisk í Daredevil-þáttunum orðaði það sem svo að „vandamál eru bara lausnir sem hafa ekki sýnt sitt rétta andlit ennþá“.

Eins og með allar klisjur er þessi hugmynd blanda af augljósum sannleik og mjög einfaldaðri sýn á heiminn. Auðvitað eru vandamál og tækifæri ekki samheiti, hvað þá vandamál og lausnir.

En það breytir því ekki að

...