Í heildina voru um 4.000 hvalir skráðir í hvalatalningarleiðangri Hafrannsóknastofnunar sem lauk nú í byrjun ágúst. Úrvinnsla gagna er hafin að sögn Guðjóns Más Sigurðssonar, sjávarlíffræðings hjá Hafrannsóknastofnun
Hafís Mikið var um hafís í hvalaleitarleiðangri Bjarna Sæmundssonar við Austur-Grænland í júlí. Alls voru skráðir 4.000 hvalir í leiðangrinum.
Hafís Mikið var um hafís í hvalaleitarleiðangri Bjarna Sæmundssonar við Austur-Grænland í júlí. Alls voru skráðir 4.000 hvalir í leiðangrinum. — Ljósmynd/Guðjón Már Sigurðsson

Sigríður Helga Sverrisdóttir

sigridurh@mbl.is

Í heildina voru um 4.000 hvalir skráðir í hvalatalningarleiðangri Hafrannsóknastofnunar sem lauk nú í byrjun ágúst. Úrvinnsla gagna er hafin að sögn Guðjóns Más Sigurðssonar, sjávarlíffræðings hjá Hafrannsóknastofnun.

Inni í þessari tölu leynast þó tví- eða þrítalningar á dýrum því þau eru talin af tveimur pöllum, efri og neðri. Þessar tví- eða þrítalningar eru mikilvægar fyrir úrvinnsluna, þar sem þær eru notaðar til að meta

...