Þegar útköll síðustu þriggja mánaða eru skoðuð sést að þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti 31 útkalli er varðar útivist og frístundir. Slík útköll hafa nær öll verið í júní og júli, en aðeins tvö þeirra voru í maí
Þyrla Flest útköll þyrlusveitar gæslunnar eru yfir hásumarið.
Þyrla Flest útköll þyrlusveitar gæslunnar eru yfir hásumarið. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Birta Hannesdóttir

birta@mbl.is

Þegar útköll síðustu þriggja mánaða eru skoðuð sést að þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti 31 útkalli er varðar útivist og frístundir. Slík útköll hafa nær öll verið í júní og júli, en aðeins tvö þeirra voru í maí. Þetta er um 20% fjölgun á slíkum útköllum miðað við sama tíma í fyrra.

Þetta segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins. Hann segir jafnframt að þyrlusveitin hafi

...