Nóbelsverðlaunahafinn Muhammad Yunus sagðist í gær vera reiðubúinn til að leiða bráðabirgðaríkisstjórn í Bangladess. Her landsins tók yfir stjórn á landinu eftir að forsætisráðherrann Sheikh Hasina sagði af sér embætti og flúði land á mánudag í…
Fagna Mótmælendur veifa fána Bangladess í höfuðborginni Dakar.
Fagna Mótmælendur veifa fána Bangladess í höfuðborginni Dakar. — AFP/Munir Uz Zaman

Nóbelsverðlaunahafinn Muhammad Yunus sagðist í gær vera reiðubúinn til að leiða bráðabirgðaríkisstjórn í Bangladess. Her landsins tók yfir stjórn á landinu eftir að forsætisráðherrann Sheikh Hasina sagði af sér embætti og flúði land á mánudag í kjölfar blóðugra mótmæla sem verið hafa þar undanfarnar vikur.

...