Fyrirtækið Northlight Seafood ehf. áformar að rækta bláskel með flekum í Önundarfirði og hefur sótt um tilraunaleyfi hjá Matvælastofnun vegna skeldýraræktar. Fyrirtækið hefur sótt um ellefu rannsóknarreiti til skeldýraræktar við Ísland
Skeldýrarækt Kortið sem fylgdi með umsókn Northlight Seafood ehf.
Skeldýrarækt Kortið sem fylgdi með umsókn Northlight Seafood ehf. — Kort/Landhelgisgæslan

Valgerður Laufey Guðmundsdóttir

vally@mbl.is

Fyrirtækið Northlight Seafood ehf. áformar að rækta bláskel með flekum í Önundarfirði og hefur sótt um tilraunaleyfi hjá Matvælastofnun vegna skeldýraræktar.

Fyrirtækið hefur sótt um ellefu rannsóknarreiti til skeldýraræktar við Ísland. Í umsókninni segir að fyrirhuguð sé ræktun á skeldýrum með flekum og skipulegri vöktun á svæðunum. Fyrsta stig framkvæmdarinnar sé að kanna sjávarstrauma og þörungamagn til að gera áætlanir um fjölda

...