Svartur á leik
Svartur á leik

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Bd3 Dc7 8. De2 a6 9. Be3 Bb4 10. f4 Bxc3+ 11. bxc3 d6 12. 0-0 e5 13. f5 Rb8 14. g4 h6 15. Hf2 b6 16. Hg2 Bb7 17. Bd2 Dc6 18. He1 Rbd7 19. c4 a5 20. g5 hxg5 21. Bxg5 Hh7 22. Rd2 Hc8 23. Rb1 Ba6 24. Rd2 Kf8 25. Kh1 Rh5 26. Heg1 Rc5 27. Hg4 Rf6 28. Hh4 Hxh4 29. Bxh4 Rcd7 30. Dg2 Re8 31. Dh3 Rdf6 32. Bg5 Bb7 33. Dh8+ Ke7 34. Bh4 Dc5 35. Hxg7 De3 36. Hg8 Kd7 37. Bxf6 Dxd2 38. Hg1.

Staðan kom upp á lokuðu móti í Ceske Budjovice í Tékklandi sem lauk í byrjun júlí. Sigurvegari mótsins, stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.492), hafði svart gegn Þjóðverjanum Magnus Ermitsch (2.383). 38. … De3! og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir 39. Dh4 Rxf6 40. Dxf6 Bxe4+ sem og eftir 39. Hg4 Df3+ 40. Hg2 Bxe4. Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi.