Grétar Snær Hjartarson fæddist 7. ágúst 1937. Hann lést 11. júní 2024. Útför hans fór fram 7. ágúst 2024.

Fyrir allnokkrum áratugum setti leikhópur í Mosfellsbæ upp í Hlégarði ærslaleikinn „Þið munið hann Jörund“ eftir Jónas Árnason. Þar lék Grétar Snær eftirminnilegt hlutverk eins skipsfélaga Jörundar og vakti mikla kátínu meðal áheyrenda. Grétar var afburðagóður leikari og tók þátt í mörgum leiksýningum á vegum Leikfélags Mosfellsbæjar. Hefur hann verið mjög eftirminnilegur á þeim vettvangi.

Á seinni árum hafa leiðir okkar legið saman og höfum við margsinnis tekið þátt í félagsstarfi meðal eldri borgara í Mosfellsbæ. Þar hefur Grétar oft verið í sviðsljósinu og gegnt lykilhlutverki m.a. við miðlun fræðslu og fróðleiks í formi tilkynninga frá FAMOS, Félagi aldraðra í Mosfellsbæ.

Grétar var mjög

...