Nafnabreytingar einstaklinga hafa ekki áhrif á störf lögreglu, þar sem öll kerfi lögreglunnar keyra á kennitölum en ekki nöfnum og nafnaferill sést í kerfunum. Svo segir í skriflegu svari samskiptastjóra ríkislögreglustjóra við fyrirspurn…
Nafnabreytingar Afbrotamenn hafa tekið upp á því að breyta um nafn.
Nafnabreytingar Afbrotamenn hafa tekið upp á því að breyta um nafn. — Morgunblaðið/Sverrir

Nafnabreytingar einstaklinga hafa ekki áhrif á störf lögreglu, þar sem öll kerfi lögreglunnar keyra á kennitölum en ekki nöfnum og nafnaferill sést í kerfunum.

Svo segir í skriflegu svari samskiptastjóra ríkislögreglustjóra við fyrirspurn Morgunblaðsins um hvort lögreglan héldi skrár yfir nafnbreytingar dæmdra afbrotamanna.

Tilefni fyrirspurnarinnar var nýlegar fréttir nafnbreytingum brotamanna, nú síðast nafnbreytingu Ágústs Magnússonar, sem dæmdur hefur verið fyrir kynferðisafbrot. Hann er nú sagður heita Jan T. Bergland Fanneyjarson samkvæmt þjóðskrá og ekki vera með skráðan dvalarstað.

Öðru máli gegnir um Mohamad Kourani sem nýverið

...