Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði verða 50% hærri að raunvirði á næsta ári en fyrir áratug gangi hækkun fasteignamats eftir. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins um fasteignaskatta. Ingólfur Bender aðalhagfræðingur samtakanna segir…

Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði verða 50% hærri að raunvirði á næsta ári en fyrir áratug gangi hækkun fasteignamats eftir. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins um fasteignaskatta. Ingólfur Bender aðalhagfræðingur samtakanna segir skattlagningu sem hlutfall af landsframleiðslu hafa hækkað. Á síðustu tíu árum hafi hún aukist úr 0,7% í 0,8% sem sé merki um að sveitarfélögin seilist enn dýpra í vasa fyrirtækja og almennings. » 22