Árleg fasteignagjöld Dalabyggðar gætu numið á bilinu 174 – 237 m.kr. af vindorkugarði að Sólheimum í Dölum. Verði það raunin má áætla að tekjur sveitarfélagsins verði á bilinu 4,3 – 5,9 ma.kr
Vindorka Tvær vindmyllur hafa þegar verið reistar við Búrfell.
Vindorka Tvær vindmyllur hafa þegar verið reistar við Búrfell. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Gísli Freyr Valdórsson

gislifreyr@mbl.is

Árleg fasteignagjöld Dalabyggðar gætu numið á bilinu 174 – 237 m.kr. af vindorkugarði að Sólheimum í Dölum. Verði það raunin má áætla að tekjur sveitarfélagsins verði á bilinu 4,3 – 5,9 ma.kr. á 25 ára rekstrartíma.

Þetta kemur fram í minnisblaði sem Deloitte vann fyrir Qair Ísland ehf., en félagið áformar að reisa 209 MW vindorkugarð í Sólheimum sem mun samanstanda af 29 vindmyllum. Morgunblaðið hefur minnisblaðið undir höndum.

...