Það er farið að styttast í annan endann á Ólympíuleikunum í París, en þeim lýkur nú á sunnudag. Þar hafa 10.714 afreksmenn frá 206 þjóðum att kappi í 32 íþróttagreinum, en alls eru þar 48 gullverðlaun í boði
Þríþraut Hjólað yfir ána Signu, sem keppendur höfðu áður synt í, en hvelfingin á Les Invalides rís foldgná að baki.
Þríþraut Hjólað yfir ána Signu, sem keppendur höfðu áður synt í, en hvelfingin á Les Invalides rís foldgná að baki. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Kristinn Magnússon

Það er farið að styttast í annan endann á Ólympíuleikunum í París, en þeim lýkur nú á sunnudag. Þar hafa 10.714 afreksmenn frá 206 þjóðum att kappi í 32 íþróttagreinum, en alls eru þar 48 gullverðlaun í boði.

Kristinn Magnússon ljósmyndari Morgunblaðsins er viðstaddur leikana eins og lesendur Morgunblaðsins og mbl.is hafa kynnst. Hér eru nokkrar af myndum hans frá síðustu dögum, sem draga vel fram þann íþróttaanda sem þar ríkir.