Alþjóðlega þörungaráðstefnan Arctic Algae fer fram í annað sinn í Reykjavík dagana 4. og 5. september. Sigurður Pétursson, stjórnarformaður Samtaka þörungafélaga, segir í samtali við Morgunblaðið að ráðstefnan sé vettvangur fyrir umfjöllun og kynningu á smá- og stórþörungastarfsemi
Þörungar Sigri er sérhannaður sláttuprammi og er í eigu fyrirtækisins Isea sem rekið er í Stykkishólmi.
Þörungar Sigri er sérhannaður sláttuprammi og er í eigu fyrirtækisins Isea sem rekið er í Stykkishólmi. — Ljósmynd/Isea

Kári Freyr Kristinsson

karifreyr@mbl.is

Alþjóðlega þörungaráðstefnan Arctic Algae fer fram í annað sinn í Reykjavík dagana 4. og 5. september.

Sigurður Pétursson, stjórnarformaður Samtaka þörungafélaga, segir í samtali við Morgunblaðið að ráðstefnan sé vettvangur fyrir umfjöllun og kynningu á smá- og stórþörungastarfsemi.

Sigurður segir að í ár verði lögð áhersla á efnahagshlið smá- og stórþörungastarfsemi, öflunar og vinnslu og

...