Erindi er erindagerð, segir orðabókin, en það þarfnast stuttrar skýringar: verkefni eða málaleitan sem e-r annast við e-n annan (fyrir sjálfan sig eða aðra)

Erindi er erindagerð, segir orðabókin, en það þarfnast stuttrar skýringar: verkefni eða málaleitan sem e-r annast við e-n annan (fyrir sjálfan sig eða aðra). Hvað um það, að hafa (hvorki „bera“ né „gera“) ekki erindi sem erfiði þýðir að ná litlum árangri miðað við fyrirhöfn, eða fara hreinlega fýluferð.