Á sama tíma og búist er við eldgosi í nágrenni við Grindavík á hverri stundu hefur Grindavíkurnefnd lagt fram aðgerðaáætlun um framkvæmdir upp á 470 milljónir króna. Þar af mun Grindavíkurbær greiða 30 milljónir en ríkið 440 milljónir
Gunnar Einarsson
Gunnar Einarsson

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Á sama tíma og búist er við eldgosi í nágrenni við Grindavík á hverri stundu hefur Grindavíkurnefnd lagt fram aðgerðaáætlun um framkvæmdir upp á 470 milljónir króna. Þar af mun Grindavíkurbær greiða 30 milljónir en ríkið 440 milljónir.

Stærsti hluti áætlunarinnar er um framkvæmdir við innviði bæjarins en þær fela meðal annars í sér viðgerðir á vegum, hækkun sjóvarna og mannheldar girðingar. Gunnar Einarsson, sem situr í Grindavíkurnefndinni,

...