Rúmur mánuður er þar til vinnu við annan áfanga Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði lýkur. Framkvæmdir hafa gengið vel, að sögn Guðmundar Ólafssonar verkefnastjóra hjá Suðurverki. Mikið þarf að sprengja til að leggja nýja veginn og átti fréttaritari…
Sprenging Gríðarlegt magn af sprengiefni hefur verið notað við að leggja nýjan veg yfir Dynjandisheiði frá því að verkið hófst í september 2022.
Sprenging Gríðarlegt magn af sprengiefni hefur verið notað við að leggja nýjan veg yfir Dynjandisheiði frá því að verkið hófst í september 2022. — Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson

Sigríður Helga Sverrisdóttir

sigridurh@mbl.is

Rúmur mánuður er þar til vinnu við annan áfanga Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði lýkur. Framkvæmdir hafa gengið vel, að sögn Guðmundar Ólafssonar verkefnastjóra hjá Suðurverki.

Mikið þarf að sprengja til að leggja nýja veginn og átti fréttaritari Morgunblaðsins leið um veginn í gær þegar ein slík fór fram. Enn á þó eftir að sprengja meira af

...