Nauðsynlegt er að byrja vaxtalækkunarferli strax á næsta fundi peningastefnunefndar Seðlabankans og tryggja þannig trú fólks og fyrirtækja á að við séum á rétti leið, sem mun svo leiða til lækkandi verðbólguvæntinga
Fjárfestingar Bréf Jóns Sigurðssonar forstjóra Stoða til hluthafa hafa oft vakið athygli. Þar hefur hann ekki aðeins farið yfir fjárfestingar félagsins heldur einnig almennt um stöðuna í hagkerfinu og fjárfestingaumhverfið.
Fjárfestingar Bréf Jóns Sigurðssonar forstjóra Stoða til hluthafa hafa oft vakið athygli. Þar hefur hann ekki aðeins farið yfir fjárfestingar félagsins heldur einnig almennt um stöðuna í hagkerfinu og fjárfestingaumhverfið.

Gísli Freyr Valdórsson

gislifreyr@mbl.is

Nauðsynlegt er að byrja vaxtalækkunarferli strax á næsta fundi peningastefnunefndar Seðlabankans og tryggja þannig trú fólks og fyrirtækja á að við séum á rétti leið, sem mun svo leiða til lækkandi verðbólguvæntinga.

Þetta segir Jón Sigurðsson forstjóri Stoða í bréfi sínu til hluthafa félagsins sem sent er samhliða því sem tilkynnt er um afkomu Stoða á fyrri helmingi ársins. Morgunblaðið hefur bréfið undir höndum, en fyrri bréf Jóns hafa gjarnan vakið athygli meðal helstu forkólfa viðskiptalífsins og eftir atvikum haft stefnumótandi áhrif á hluta þess.

Í bréfinu víkur Jón að umræðu um efnahagsmál þar sem tekist sé á um það hvort stýrivextir Seðlabankans séu of háir um þessar mundir og hvort réttlætanlegt sé að hefja lækkunarferli síðar

...