„Nú vonum við bara að þetta fái að vera friði. Annars verður fáninn sennilega bara lengdur á morgun og við þurfum að mála allan heiminn á endanum,“ segir Sigríður Hjálmarsdóttir, menningar-, atvinnu- og markaðsfulltrúi hjá Hveragerðisbæ…
Regnbogi Mikill fjöldi safnaðist saman til að mála yfir skemmdarverkin og sýna samstöðu með hinsegin fólki.
Regnbogi Mikill fjöldi safnaðist saman til að mála yfir skemmdarverkin og sýna samstöðu með hinsegin fólki. — Ljósmynd/Sigríður Hjálmarsdóttir

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

„Nú vonum við bara að þetta fái að vera friði. Annars verður fáninn sennilega bara lengdur á morgun og við þurfum að mála allan heiminn á endanum,“ segir Sigríður Hjálmarsdóttir, menningar-, atvinnu- og markaðsfulltrúi hjá Hveragerðisbæ en yfir 60 bæjarbúar komu saman í gærkvöld til að mála yfir skemmdarverk á regnbogafána í miðbænum.

Fáninn var málaður á götu miðsvæðis

...