„Það væri gaman að geta hvatt aðrar stelpur,“ segir Rúna Birna Finnsdóttir, 45 ára Sauðkrækingur, flugmaður, rafvirki og nýútskrifaður rafiðnfræðingur, sem kennir rafvirkjun við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Útsrift Rúna Birna í Hörpu þegar hún útskrifaðist sem rafiðnfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík í júní.
Útsrift Rúna Birna í Hörpu þegar hún útskrifaðist sem rafiðnfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík í júní.

Valgerður Laufey Guðmundsdóttir

vally@mbl.is

„Það væri gaman að geta hvatt aðrar stelpur,“ segir Rúna Birna Finnsdóttir, 45 ára Sauðkrækingur, flugmaður, rafvirki og nýútskrifaður rafiðnfræðingur, sem kennir rafvirkjun við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

Í kórónuveirufaraldrinum tók hún þá ákvörðun að skrá sig í rafiðnfræði við Háskólann í Reykjavík, þegar hún var lokuð inni á hótelherbergjum á milli flugferða þegar hún starfaði sem atvinnuflugmaður hjá

...