Talsverð flóð hafa verið undanfarið í Hornafirði sem stafa af mikilli úrkomu á þeim slóðum, en framkvæmdir við vega- og brúargerð yfir Hornafjarðarfljót hafa hamlað því að náttúrulegt útrennsli Hoffellsár og Laxár á Nesjum skili vatninu til sjávar
Flóð Mikið vatn hefur safnast fyrir ofan bráðabirgðabrú yfir Hoffellsá.
Flóð Mikið vatn hefur safnast fyrir ofan bráðabirgðabrú yfir Hoffellsá. — Ljósmynd/Oddleifur Eiríksson

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Talsverð flóð hafa verið undanfarið í Hornafirði sem stafa af mikilli úrkomu á þeim slóðum, en framkvæmdir við vega- og brúargerð yfir Hornafjarðarfljót hafa hamlað því að náttúrulegt útrennsli Hoffellsár og Laxár á Nesjum skili vatninu til sjávar. Þetta hefur valdið tjóni á landi og kartöfluökrum og segir Eiríkur Egilsson bóndi

...