Lausnin á raforkuskorti er að hraða meira undirbúningsvinnu og framkvæmd við ný raforkuver.
Kristinn Petursson
Kristinn Petursson

Kristinn Petursson

Upplýsingaóreiða um „næg raforka til“ virðist hafa orsakað skaðlegar efasemdir í stjórnkerfi landsins og tafið þannig byggingu nýrra raforkuvera.

Margir fagaðilar í raforkukerfinu hafa varað ítrekað við hættu á raforkuskorti ef ekki væri sýnd næg fyrirhyggja í byggingu nýrra raforkuvera.

Aðvaranir fagaðila voru ekki teknar nógu alvarlega og nú hækkar raforkuverð og magnar upp þráláta verðbólgu, tefur fyrir vaxtalækkun og skerðir þannig lífskjör almennings.

Stjórnvöld verða að taka þetta enn fastari tökum og upplýsa almenning um að raforkuskortur valdi skerðingu lífskjara og orsökin sé m.a. upplýsingaóreiða árum saman um „næg raforka til“.

Lausnin á

...