Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna er nú opinberlega orðinn forsetaframbjóðandi demókrata fyrir forsetakosningarnar í haust og hefur valið Tim Walz sem varaforsetaefni sitt, en þrátt fyrir mikinn meðbyr í skoðanakönnunum þessa dagana er enn langt í land
Michigan Kamala Harris, varaforseti og forsetaframbjóðandi demókrata, á kosningafundi með varaforsetaefni sínu, Tim Walz ríkisstjóra Minnesota.
Michigan Kamala Harris, varaforseti og forsetaframbjóðandi demókrata, á kosningafundi með varaforsetaefni sínu, Tim Walz ríkisstjóra Minnesota. — Andrew Harnik/Getty Images/AFP

Baksvið

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna er nú opinberlega orðinn forsetaframbjóðandi demókrata fyrir forsetakosningarnar í haust og hefur valið Tim Walz sem varaforsetaefni sitt, en þrátt fyrir mikinn meðbyr í skoðanakönnunum

...