Mjög er ólíklegt að Þórisvatn fyllist í haust, en það hefur ekki fyllst í fjögur ár í röð. Þetta segir Ívar Baldvinsson, forstöðumaður vinnsluáætlana hjá Landsvirkjun. Hann segir mögulegt að Landsvirkjun þurfi að fara í vatnssparandi aðgerðir í vetur breytist tíðin ekki til betri vegar
— Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Valgerður Laufey Guðmundsdóttir

vally@mbl.is

Mjög er ólíklegt að Þórisvatn fyllist í haust, en það hefur ekki fyllst í fjögur ár í röð. Þetta segir Ívar Baldvinsson, forstöðumaður vinnsluáætlana hjá Landsvirkjun. Hann segir mögulegt að Landsvirkjun þurfi að fara í vatnssparandi aðgerðir í vetur breytist tíðin ekki til betri vegar.

...