Eldgos á Reykjanesskaga gæti hafist á hverri stundu en líkur eru á því að gosop verði á svipuðum stað og síðast þegar gaus. „Það hefur verið mjög svipuð virkni þarna og verið hefur, tæplega 70 skjálftar síðasta sólarhring og þéttustu eru…

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Eldgos á Reykjanesskaga gæti hafist á hverri stundu en líkur eru á því að gosop verði á svipuðum stað og síðast þegar gaus.

„Það hefur verið mjög svipuð virkni þarna og verið hefur, tæplega 70 skjálftar síðasta sólarhring og þéttustu eru suðaustan Stóra-Skógfells og milli þess og Sýlingarfells,“ sagði Böðvar Sveinsson náttúruvársérfræðingur í samtali við Morgunblaðið í

...