Bjarni Snæbjörnsson fæddist 4. febrúar 1941 í Geitdal í Skriðdal. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 29. júlí 2024.

Foreldrar hans voru hjónin Snæbjörn Jónsson frá Vaði, f. 16. september 1902, d. 13. maí 1972, og Gróa Kristrún Jónsdóttir frá Litla-Sandfelli, f. 31. ágúst 1905, d. 24. janúar 1997. Bræður hans eru Jón, f. 6. október 1939, fyrrverandi framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Austurlands, og Einar Arnþór, f. 31. mars 1942, d. 10. júlí 2016. Fósturbróðir þeirra var Kjartan Runólfsson, f. 31. mars 1932, d. 21. september 2022.

Sambýliskona Bjarna var Sigríður Fanney Matthíasdóttir, f. 22. mars 1942, þau slitu samvistum árið 2007. Fósturdætur Bjarna eru Kristín Helga, f. 1966, Steinunn Ingibjörg, f. 1967, og Þorbjörg Ósk, f. 1969.

Bjarni bjó alla sína ævi í Geitdal ásamt Einari bróður

...