Athygli þinglýsingastjóra var ekki vakin á fyrirvara í leigusamningi sjálfseignarstofnunarinnar Aurora Observatory og kínverska félagsins Polar Reserch Institute of China sem tók jörðina Kárhól á leigu skv
— Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Athygli þinglýsingastjóra var ekki vakin á fyrirvara í leigusamningi sjálfseignarstofnunarinnar Aurora Observatory og kínverska félagsins Polar Reserch Institute of China sem tók jörðina Kárhól á leigu skv. samningi sem gerður var 2018. Í leigusamningnum er að finna þá kvöð að leigutakinn, hið kínverska félag, þyrfti að gefa

...