Ingi Guðnason frá Bæjum á Snæ–fjallaströnd á kuldagallanum sem hann var með í skotti bíls síns mikið að þakka. Á frídegi verslunarmanna lenti hann í sannkallaðri svaðilför þegar bíll hans festist og hann þurfti að ganga í miklu slagviðri í heila nótt til að komast í skjól og símasamband
Vestfirðir Horft yfir Súðavík með Snæfjallaströndina í baksýn. Talsvert verra veður var úti þegar Helgi festi bíl sinn um miðja nótt.
Vestfirðir Horft yfir Súðavík með Snæfjallaströndina í baksýn. Talsvert verra veður var úti þegar Helgi festi bíl sinn um miðja nótt. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Ingi Guðnason frá Bæjum á Snæ–fjallaströnd á kuldagallanum sem hann var með í skotti bíls síns mikið að þakka. Á frídegi verslunarmanna lenti hann í sannkallaðri svaðilför þegar bíll hans festist og hann þurfti að ganga í miklu slagviðri í heila nótt til að komast í skjól og símasamband.

Vestfirski miðillinn Bæjarins besta greindi fyrst frá málinu.

Helgi gerði sér ferð

...