Að verðbólgan sé 8-10% og stýrivextir svona háir líkt og verið hefur undanfarin ár eru langt frá því kjöraðstæður til þess að reka fyrirtæki og heimili. Í raun þarfnast slíkt að beitt sé aðferðum krísustjórnunar,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Atvinnulíf „Við erum eitt þeirra landa heims sem fremst standa í grænni verðmætasköpun,“ segir Sigríður Margrét.
Atvinnulíf „Við erum eitt þeirra landa heims sem fremst standa í grænni verðmætasköpun,“ segir Sigríður Margrét. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Að verðbólgan sé 8-10% og stýrivextir svona háir líkt og verið hefur undanfarin ár eru langt frá því kjöraðstæður til þess að reka fyrirtæki og heimili. Í raun þarfnast slíkt að beitt sé aðferðum krísustjórnunar,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Forsvarsmenn fyrirtækja innan SA og almenning segir hún vera sammála um, eins og komið hafi fram í könnunum, að ná niður verðbólgu og vöxtum.

Augljós merki um kólnun

...