„Það er ekkert sem bendir til annars,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, spurður hvort hægt sé að segja afdráttarlaust að ósk ferðamanna í Kerlingarfjöllum um aðstoð hafi verið falsboð
Leit Tæplega 200 manns komu að leitinni að ferðamönnunum, þar á meðal voru margir björgunarsveitarmenn, lögreglan og Landhelgisgæslan.
Leit Tæplega 200 manns komu að leitinni að ferðamönnunum, þar á meðal voru margir björgunarsveitarmenn, lögreglan og Landhelgisgæslan. — Ljósmynd/Landsbjörg

María Hjörvar

Ellen Geirsdóttir Håkansson

„Það er ekkert sem bendir til annars,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, spurður hvort hægt sé að segja afdráttarlaust að ósk ferðamanna í Kerlingarfjöllum um aðstoð hafi verið falsboð.

Ráðist var í umfangsmikla leit á svæðinu eftir að neyðarlínunni barst beiðni um aðstoð að kvöldi 5. ágúst, sem talið var að væri frá ferðamönnum sem væru þar innlyksa í

...