Grandsamur. Sé maður grandsamur um e-ð þýðir það að hann veit af hinu sama. „Hafi riftunarþoli verið grandsamur um riftanleika ráðstöfunar, þegar hún fór fram, ber honum að greiða búinu tjónbætur.“ Hann hefur þá ekki verið grand(a)laus…

Grandsamur. Sé maður grandsamur um e-ð þýðir það að hann veit af hinu sama. „Hafi riftunarþoli verið grandsamur um riftanleika ráðstöfunar, þegar hún fór fram, ber honum að greiða búinu tjónbætur.“ Hann hefur þá ekki verið grand(a)laus (grunlaus) um riftanleikann, ekki í góðri trú og þarf því að borga.