Ólympíuleikunum í París er lokið og þá vaknar spurningin hvað verði um þau mannvirki og útbúnað, sem notuð voru við leikana. Þeir sem skipulögðu viðburðinn segja að áætlanir séu fyrir hendi um hvernig hægt sé að nýta það áfram
Strandblakvöllur Sandurinn á strandblakvellinum við Eiffelturninn í París verður fluttur á brott og notaður á öðrum velli annars staðar í borginni.
Strandblakvöllur Sandurinn á strandblakvellinum við Eiffelturninn í París verður fluttur á brott og notaður á öðrum velli annars staðar í borginni. — AFP/Carl De Souza

Baksvið

Guðm. Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Ólympíuleikunum í París er lokið og þá vaknar spurningin hvað verði um þau mannvirki og útbúnað, sem notuð voru við leikana. Þeir sem skipulögðu viðburðinn segja að áætlanir séu fyrir hendi um hvernig hægt sé að nýta

...