Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar segir fyrirtækið í stakk búið til að mæta fyrirhugaðri orku- og heitavatnsþörf í Ölfusi. Eins og Morgunblaðið hefur fjallað um undanfarið eru uppi áform um hundraða milljarða fjárfestingu í Þorlákshöfn
Sævar Freyr Þráinsson
Sævar Freyr Þráinsson

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar segir fyrirtækið í stakk búið til að mæta fyrirhugaðri orku- og heitavatnsþörf í Ölfusi.

Eins og Morgunblaðið hefur fjallað um undanfarið eru uppi áform um hundraða milljarða fjárfestingu í Þorlákshöfn. Öll sú uppbygging mun

...